Vatnsdalur

  • Hengifoss Snaefell Vatnsdalur 05

  • Hengifoss Snaefell Vatnsdalur 01

  • Hengifoss Snaefell Vatnsdalur 02

  • Hengifoss Snaefell Vatnsdalur 03

  • Hengifoss Snaefell Vatnsdalur 04

Um Vatnsdal

Falleg gönguleið norðaustan við Snæfell liggur um dalverpið á milli Nálhúshnjúka, Sandfells og Vatnskolls sem geymir lítið stöðuvatn sem Hölkná fellur úr til norðurs. Stikuð leið liggur á milli bílastæða við Hölkná að norðan og á Snæfellsnesi að austan. Mikilvægt er að fylgja göngustígnum því að dýjamosinn í Vatnsdal er afar viðkvæmur.

Vegalengd: 5,2 km.

© 2019 / Ferðaklasi Upphéraðs

For more information on Austurland: