Snæfell

  • Hengifoss Wildboys Snaefell 01

  • Hengifoss Snaefell Peak Hike 03

  • Hengifoss Snaefell Peak Hike 02

  • Hengifoss Snaefellsskali 02

  • Hengifoss Snaefellsskali Snaefell 02

  • Hengifoss Wildboys Snaefell 03

Um Snæfell

Snæfell (1833 m) er hæsta fjall Íslands utan jökla en fjallið og öræfin umhverfis eru innan Vatnajökulsþjóðgarðs. Snæfell er fremur auðvelt uppgöngu eftir mitt sumar en þó ekki fyrir óvana. Best er fara frá Snæfellsskála og hafa tal af landvörðum þar um hvernig aðstæður séu. Að skálanum og fjallinu liggur sumarvegur af leiðinni úr Fljótsdal í Kárahnjúka sem fær er fjórhjóladrifnum bílum. Gott er að reikna með um 7-9 tímum í gönguna.

© 2019 / Ferðaklasi Upphéraðs

For more information on Austurland: