Fossahringurinn

  • Hengifoss Laugarfell Waterfall Circle 02

  • Hengifoss Laugarfell Waterfall Circle 03

  • Hengifoss Laugarfell Waterfall Circle 04

Um Fossahringinn

Það eru fallegar merktar gönguleiðir í nágrenni Laugarfells. Fossahringurinn er átta kílómetra löng gönguleið sem byrjar og endar í Laugarfelli. Á leiðinni eru fimm fossar og eitt gljúfur.

© 2019 / Ferðaklasi Upphéraðs

For more information on Austurland: