Snæfellsskáli

  • Hengifoss Snaefellsskali 02

  • Hengifoss Snaefellsskali 01

  • Hengifoss Snaefellsskali 03

  • Hengifoss Snaefellsskali Reindeer 01

  • Hengifoss Snaefellsskali Sandadalur 01

  • Hengifoss Snaefellsskali Sandadalur 02

  • Hengifoss Snaefellsskali Snaefell 01

  • Hengifoss Snaefellsskali Snaefell 02

Um okkur

Snæfellsskáli er staðsettur vestan undir Snæfelli við veg F909. Skálinn rúmar 45 manns í gistingu og við hann er tjaldsvæði. Landverðir í skálanum veita upplýsingar um svæðið og bjóða upp á daglegar göngur yfir hásumarið. Nánari upplýsingar hjá landverði. Skammt frá er upphaf gönguleiðar á Snæfell og aðrar skemmri stikaðar leiðir. Inn við jökul er gestagatan „Í faðmi jökla“.

Gestagötunni er ætlað að bæta upplifun gesta og auka tilfinningu þeirra fyrir náttúru svæðisins. Á hverri stöð má lesa lítið sögubrot eða stuttan texta um tiltekið náttúrufyrirbæri sem sjá má í nánasta umhverfi.
+(354) 842 4367
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
www.vjp.is

GPS: N 64.804396 - W 15.643157

Aðeins opinn að sumri

Only open in summertime. Ask for information.

© 2019 / Ferðaklasi Upphéraðs

For more information on Austurland: